þannig vill svo yndislega til að ég nældi mér í vírus á dögunum.
Hann dowloadaði sér sjálfur og installaði sér sem windows security eitthvað. þetta forrit var svo í gangi, en ég leitaði niður alla file-a sem að ég fann og deletaði, tengda forritinu.
ég held að vírusinn sé ekki að gera skaða lengur, en engu að síður þá lokaði hann aðgang að task manager og desctop, til að breyta um mynd, en á desctoppinu er föst mynd sem stendur “warning spyware detected on your compuiter. install an antivirus or spyware remover to clean your compuiter”
ef einhver hefur góð ráð, jafnvel gott forrit sem ég get fundið þá væri það meira en vel þegið, þar sem ég vil helst geta notað tölvuna áhyggjulaus.
Bætt við 2. ágúst 2008 - 12:53
Vírusinn heitir Antivirus XP 2008, fann á netinu að þetta væri “scam” og downloadaði spyware doctor til þess að losna við hann.
Engu að síður, þá virkar task manager ekki hjá mér.