
RM file
ég var að download-a einhverju um daginn og það var svona zip file sem er allt í lagi en þegar ég var búinn að unzip-a því var það einhver tegund af fæl sem kallast rm og enginn spilari getur spilað þetta( er video), getur einhver bent mér á einhvern converter sem virker til að breyta þessu í venjulegt format eða hvað sem það heitir, ekki benda mér á google er búinn að prufa 5 eða 6 convertera sem virka ekki.