Já, ég held að ég geti hjálpað þér með þetta en þú verður að fara nákvæmlega eftir því sem ég segi þér!!!!!!!!!
Til þess að formata tölvuna án þess að missa hljóðkortsdrivera og DVD drivera, þarftu annað hvort að skrifa þessa drivera fyrst á geisladisk eða setja þetta á margar floppy diskettur.
Yfirleitt, þegar þú ert að formata þá þarftu að setja stýrikerfið upp aftur, þ.a.l. seturðu upp bæði drivera fyrir DVD drifið og hljóðkortsdriverana, þannig séð gætirðu notað, það.
Ég held að þú ætlir að gera þetta vegna þess að þú sért að setja sennilega Windows XP eða eitthvað annað stýrikerfi.
Eins og þú veist þá , ertu að eyða öllu út af tölvunni þegar þú formatar drifið, það er hægt að formata einn disk ef þú ert með einn disk, en ef þú ert með fleiri partition, þá geturðu formatað , þær partitionir(Sneiðar af disknum).
Til þess að formata diskinn í Windows stýrikerfunum þá ferðu í command eða í dos og skrifar format C: (Fer eftir hvaða drif eða sneið á að formata!).
Ég myndi byrja á því að búa til ræsidiskettu fyrir stýrikerfið , þar sem format er sett , þannig að þú getur formatað diskinn úr dosinu.
Til þess að fá nýja drivera fyrir hljóðkortið , þá SKALTU fara inn á heimasíðu framleiðanda hljóðkortsins og ná í nýjustu drivera.
Ég vona að þetta kemur þér eitthvað af gagni!!!!
P.S Ef þú kannt þetta ekki láttu þá annan hjálpa þér, því þú gætir eyðilagt diskinn.