Formatta! Ekki spurning. Ef þú upgradear endaru með miklu stærri windows möppu. Mig minnir að ef þú uppfærðir úr win95 í win98 endaðiru með 200mb stærri install!
Defrag kemur því ekkert við að það er “möst” að formatta reglulega. Sérstaklega ef maður er mikið að setja inn og taka út forrit og leiki. Defrag losar þig ekki við óþarfa skrár og registry “entries” og endursetur ekki heldur vélbúnaðarstillingar (sem þarf oft að gera ef maður hefur verið að fikta… flautí flaut…).
Þú endar með stöðugri vél, hreinni uppsetningu, byrjar frá grunni, losar þig við öll vandamál, hreinsar burtu alla vírusa sem að þú veist kannski ekki af… osfrv.
Ímyndaðu þér bara glænýja tölvu.
Upgrade bætir bara við flækjurnar.
Formatt leysir allan vanda :)
Ég elska format :)