Smá spurning hérna kæru félagar.
Ég var að raða upp á nýtt tónlist sem ég tók öryggisafrit
af og geymi í stafrænu formi og datt þá smá hugmynd í hug.

Er mögulegt að merkja ákveðna möppur , t.d allar þær möppur
sem eru með Íslenskri tónlist og kallað þær sérstaklega
fram. Án þess að sjá þá aðrar möppur á sama drifi /möppu.

Var að spá í að raða þessu öllu í stafrósröð en stundum
langar manni bara að hlusta á Íslenskt eða góða klassíska
tóna og þá væri gaman að getað bara kallað fram þá folders.

Með fyrirfram þökkum fyrir aðstoð Biggi 4LIFE :)
www.claniff.tk