daginn,
ég setti inn win2k fyrir stuttu síðan, og allt í lagi með það, allt virkaði fínt, þangað til einu sinni að ég restarta (kannski í svona 4 skipti sem ég restarta win2k) að þá dettur hljóðið mitt út og heyrist hátt suð í staðinn, ef ég set mp3 lög í gang þá heyrist lagið óskýrt bakvið allt suðið.
Ég er búinn að prufa nýja og gamla drivera, en ekkert virkar, einnig er ég búinn að prufa 3 headphones þannig að ekki er það það.
Ef einhver hefur lent í svipuðu væri mjög vel þegið að fá einhverja lausn við þessu,
Takk fyri