Hægari við plássleysi? Jaaá og nei.
Hún verður mun hægari því fragmentaðri tölvan þín er. Ef einn fæll er á hundrað mismunandi stöðum á disknum, þarf harðadiskurinn stanslaust að fara fram og til baka að finna næsta part. Ef þú defragmentar, þá er reynt eins og hægt er að setja fæla í “eina röð” á harðadisknum þannig að þeir lesist í einum rikk.
Hins vegar, ef þú ert með eitthvað folder sem þú notar oft og það er allt troðið af drasli, þá tekur lengri tíma að opna það og sýna það í Explorer en ef það væru færri hlutir.