Halló, vonandi er einhver tölvusnillingur hérna! Í gær var ég á vefnum og þá allt í einu fraus tölvan og ég slökkti á henni og núna kemst ég ekki inn. Það kemur alltaf svartur bakgrunnur með hvítum stöfum sem á stendur á ensku eitthvað á þessa leið: Við biðjumst afsökunar bla bla en við getum ekki opnað Windows. Svo eru þessir möguleikar gefnir upp:
Safe Mode
Safe Mode with Network
Safe Mode with command prompt
Last known Good configuration (your most recent settings that worked)
Start windows normally
ÉG ER BÚIN AÐ GERA ALLA MÖGULEIKANA OFT EN ÞETTA KEMUR ALLTAF AFTUR!! VEIT EINHVER HVERNIG Á AÐ LAGA EÐA HVAÐ ÉG GET GERT TIL AÐ LAGA??'
Takk takk.