Sæl öllsömul

Tölvan frýs ekki beint, heldur hættir að responda, stundaglasið hreyfist ennþá. Var að reyna að installa Oblivion og þá fraus tölvan.. alltaf á sama staðnum. þEtta gerist líka ef ég er búinn að vera með tölvuna í gangi í kannski 2 tíma (afk) og svo ætla ég aftur í hana, þá eftir stutta stund hættir hún líka að responda. Ég er með nærri því fullan disk, um 50gb eftir.. af 320. er það slæmt? Verður tölvan hægari við það? PS Þetta er fartölva.

Fyrirfram þakkir

Bætt við 28. maí 2008 - 20:15
Ahahaha átti að vera sem titill “Tölvan frýs” ekki “Tölvan frýr”..