Hey.

Er einhver hérna búinn að install Vista service pack 1?

Vista ét mig vita af því að ég var búinn að downloda SP1 og tilbúinn fyrir install.

Ég installaði, það gekki eitthvað illa og þannig að Vista installði aftur og aftur með reboot inn á milli.

ég lét þetta gsngs svona þar til að ég sofnaði í nótt. í morgun þegar ég vaknaði var Desktopið uppi en ég tékkaði ekki hvort sp1 hafi verið installað.. ég lökkti á tölvunni og fór að vinna í morgun.
Eftir vinnu ræsti ég tölvuna, Vista vildi ekki ræsa sig. ég fékk boot message um að Vista vildi fá install diskinn í drifið, endurræsa tölvuna og velja repair system.

Sem náturlega gerist ekki. það kemur upp alltaf sami val upp þó að diskurinn sé í.

Hafa fleiri lennt í þessu? Ég er ekki alger tölvuséni, en smá hjálp væri vel þegin áður en ég skelli tölvunni í viðgerð.

btw.. ég ætla að henda Vista út eftir að ég get flutt öll helstu gögn yfir á flakkara.. Smella gamla góða xp aftur inn.