er í smá vandræðum með hljóðkortið í tölvuni minni,það er innbyggt realtek hljóð kort,búinn að prófa allskonar drivera en alltaf þegar ég fer sounds and audio devices kemur no audio device.
búinn að fara í device manager og finn heldur ekki hljóðkortið þar.
er þetta eitthvað sem ég þyrfti að græja i biosinu eða eitthvað ? dettur ekkert í hug
endilega hjálpið kæru hugara