Ég var að lana með vinum mínum.. og allt í lagi með það. Þegar ég kom heim og var að kveikjá á tölvunni minni þá verð hún alveg 3-4 mín að ná að restarta. Þetta er búið að vera svona í núna 2 daga. Fyrst kemur bara svona venjulegt en svo verður skjárinn svartur og það blikkar svona hvít lína uppí í vinstra horninu í 2 mín eða eitthvað. Ég er með windows ME.
Getur einhver hjálpað mér
PS: Ef ég ætla að fá mér nýtt stýrikerfi,´hvort á ég að fá mér XP eða Windows 2000 pro ????