Vinkona mín gerðist svo sniðug,að breyta passwordinu mínu,og setja nafnið sitt í staðinn. Þegar hún ætlaði að komast aftur í hana,kommst hún ekki. Ég kemmst ekki í tölvuna mína!
Prófaðu að logga þig inn á admin accountinum sem að fylgir Windows by default.
Ætti að vera takki neðst í vinstra horninu sem gefur þér valmöguleika um að logga inn á öðru notendanafni.
Það fylgir hins vegar sá böggull skammrifi að þú verður að muna hvaða password þú settir sem admin password (ef eitthvað) þegar að þú settir tölvuna upp.
Ég held að öll betri tölvuverkstæði séu með ‘password removal tool’ spurning um að þú biðjir einhvern þar sem þú keyptir vélina um að gera þetta eða bara hringja í næsta verkstæði og athuga hvort þeir eigi þetta.
Allavega þá á ég þetta forrit og get sennilega fjarlægt passwordið. En það yrði þá ekki fyrr en á morgun eða hinn ef þú ert í RVK.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..