Ég er með: Intel(R) Core(TM)2 CPU 6300 @ 1.86GHz (2 CPUs, 1862 MHz
Recomended (Minimum): CPU´s frequency Minimum: 1.9Ghz
Sound kort í lagi, video card í lagi, Directx version í lagi, video card í lagi, video memory í lagi og shader model í lagi… allt nema þetta örgjörfarusl;(
Svo, to the point. Er möguleiki að redda sér með leikinn, (einkenni: leikurinn annað hvort slekkur á sér eftir visst langan tíma eða tölvan restartar sér, og þá meina ég restarta ekki slökva).
Þetta eru ekki nema 4 GHz, gæti ég mögulega gert eitthvað til að spila leikinn annað en að kaupa nýann örgjörfa?
takk fyrir;)
My software never has bugs. It just develops random features.