Ég nennti ekki að skrifa einhverja langa grein því það eru góðar líkur á að henni verði hafnað ef stjórnandinn sem sér hana er einhver super Microsoft fanboy.

Windows Vista er dýrt (á miklu fleiri hátt heldur en bara verðmiða stýrikerfisins), sólundar power tölvunnar í paranoid rugl (sem sagt neyðir mann til að kaupa dýrari tölvu til að runna sömu hluti), minnkar stability með paranoid rugli og heftir frelsi notandans með paranoid rugli.

Þetta “paranoid rugl” sem ég tala um er sem sagt “security” fítusar í Vista sem miða ekki að þínu EIGIN öryggi, heldur að því að hindra þig í að gera eitthvað sem þú mátt ekki. (reyndar minnist höfundur ritgerðarinnar á að allir “öryggisfítusarnir” séu miðaðir að samningum sem Microsoft hafa gert við risa útgáfu corpin sem ráða yfir basically allri tónlist og bíómyndum í heiminum… ekkert að öryggi notandans)



Alllavega… nenni ekki að skrifa meira ef þessu verður eitt… checkið bara á þessarri ritgerð sem ég er að byggja mál mitt á hérna,

http://www.cs.auckland.ac.nz/~pgut001/pubs/vista_cost.html

… þetta er skrifað af einum af aðal doktorunum í tölvunarfræði í heiminum (hjá háskólanum í Auckland). Þurfið auðvitað ekkert að lesa þetta allt, en ég mæli allavega með að þið lesið yfir efnisyfirlitið og sjáið listann af kostnaðarsömu “fítusana” í Vista sem notandinn endar á að þurfa að bera kostnaðinn af.

Mæli líka með að þið takið eftir hvernig Vista er að skemma fyrir vélbúnaðarmarkaðnum og gera allt dýrara út af þessum lásum sem Microsoft eru að krefjast að séu í vélbúnaðinum (og þessi kostnaður endar á neytendanum). Þannig að basically, það er actually betra fyrir heiminn ef þið notið ekki Vista.


Nota bara XP, að maður tali nú ekki um einhverja trimmed útgáfu af því eins og t.d. nLite http://www.nliteos.com/ … cuttar ansi mikið af “bloatware” gumsinu í XP og skilur eftir ágætlega lean mean stýrikerfi þar sem þú færð mest út úr vélbúnaðinum þínum.


P.S. það er ekki bara þessi eini tölvunarfræði doktor sem er á móti vista… googlið aðeins og þá sjáiði heilu hreyfingarnar á móti því að þetta gestapó rugl í þessu stýrikerfi verði að staðlinum.

P.P.S. Ég veit að Vista fylgir því miður með mörgum tölvum í dag, út af balls-haldi sem Microsoft hafa á OEM fyrirtækjum… en þá er bara að láta Tölvuvirkni eða einhvern setja saman fyrir sig tölvu án stýrikerfis… það er lang best hvort sem er.

P.P.P.S. Flestir tölvu newbies kaupa bara pakkatölvu og vita ekkert um stýrikerfi. Endilega látið fólk vita af því að Vista sé hörmung. Því færri sem kaupa Vista, því betra fyrir heiminn.