Download managerinn fyrir XP
Microsoft default DL managerinn er eitthvað dofinn hjá mér. Alltaf eða oftast þegar ég DL hættir hún á 99% og frýs þar. Eða frýs, ef ég bíð í ca. 5 mín þá kemur þetta. Veit einhver hvað er að gerast?