Er búinn að vera að prufa Vista á nýja lappanum mínum og er nett pirraður á því. Það er voða flott kerfi sem lúkkar mjög vel en það er hrikalega hægt! Þó svo að ég sé með T7500 örra og 2 gíg í minni tekur allt ár og öld, og svo þarf auðvitað að gefa permission fyrir öllum helvítis aðgerðum.
Félagar mínir á tölvuverkstæði hér í bæ vilja meina að maður fái sirka 20% meira útúr vélinni ef maður skiptir yfir í XP svo að ég held að ég formatti um helgina!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _