Jæja…

Ég á fullt af þáttum inná tölvunni hjá mér, og ég kann (jess) að búa til playlista. En, þegar ég bý til minn eigin, þá fæ ég ekki að sjá hann nema í ‘details’, þ.e. ekki í thumbnails eða svoleiðis =/
Eins og ég sé að hlusta á lög, það kemur svona album artist og þannig í staðinn fyrir t.d. TV Show release date eða eitthvað svoleiðis.
Getið þið líka sagt mér hvernig ég á að raða þáttunum mínum?
Það er alltaf eitthvað ‘shows that begin with A’, shows that begin with B… T.d. ef ég ætla að rename-a simpsons þættina mína (sem eru í S dálknum) í ‘the simpsons’, þá fara þeir í röð með terminator þáttunum… þvílíkt pirrandi!!

einhver? :p

Bætt við 15. mars 2008 - 00:25
heh…

það sem ég á við er það að þegar ég fer í all videos þ.e. ekki í custom playlist þá er svona A, B, C, D. í my own playlist þá er það ekkert mál, hins vegar sýnir WMP þættina í details…