Í Windows 2000 Pro er allavega hægt að gera þetta svona. Veit ekki hvort það virkar samt…
Í “Network and Dial Up Connections” glugganum, farðu í properties fyrir tenginguna. Veldu Properties fyrir TCP/IP protocolinn og smelltu á advanced. Undir WINS flipanumm geturu Disableað NetBIOS. Til að loka á ákveðin port ferðu í Options flipann og velur “TCP/IP” filtering úr listanum og klikkar svo á properties.
Til að forwarda portum, ferðu í properties fyrir tenginguna, velur “sharing” flipann og þar næst “setting” takkann og undir “services” flipanum geturu bæði notað fyrirfram skilgreind port eða sett inn þín eigin.
Ég veit samt ekkert hvað RRA er og ég hef aldrei prófað Windows Server??? (Windows 2000 Server???) svo ég viti…
Vona að þetta hjálpi allavega eitthvað :)