Ég var að fikta smá í bios stillingunum
Ég hækkaði Mhz töluna úr 2.2Ghz í 2.53Ghz (Stilling 230,0 í bios fyrir þá sem þekkja þetta)
En allavegana þá sá ég Mhz töluna hækka í 2530.00Mhz í bæði Cpu-z og CoreCenter forritunum, svo ég byrjaði að gefa örranum aðeins meiri Voltage þar sem hann var í 1.4V fór ég +100mV sem enduðu í 1.5V (samkvæmt Cpu-z) sem er bara flott, svo ég er einmitt nuna að spá hvort þetta sé allt vittlaus hjá mér eða ?
Ef maður hækkar Mhz stillingarnar þarf maður ekki að gefa örranum meiri volta-tölu sem samsavarar Mhz tímanum?
Örrin er að halda sér í 35 gráðum í venjulegum aðstæðum (hann hækkaði ekki nema um 2 gráður milli breitinga)
Bætt við 16. febrúar 2008 - 20:12
reddað, tok batteríið ur tölvunni og let það aftur í gerir það sama og Default stillingarnar held eg