þannig er mál með vexti að ég get ekki komist inní tölvuna mína…. þegar loading screenið er búið restartast talvan sér.. hvað get ég gert? getur þetta verið útaf því rafmagnið var tekið af heimilinu , harði diskurinn í fokki? Hjálp! :'(
Prófaðu að kveikja á tölvunni , þegar hún fer að starta sér ýtir þú á F8 takkann og þá færðu upp lista og þar velur þú SAFE MODE.
Ef rafmagnið hefur farið af meðan þú hefur verið í tölvunni er miklar líkur á að harði diskurinn hafi orðið fyrir skemmdum ??? Tölvur eru mjög viðkvæmar fyrir rafmagnstruflunum.
hún restartar sér bara þegar ég fer í safe mode :s ég formataði harðadiskinn og ætlaði að installa windows xp á hann aftur en þá restartaði tölvan sér :s
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..