Nr. 1
MdionLCMLH.exe - Unable To Locate Component
This application has failed to start because SzPtcUtl.dll was not found.
Re-installing the application may fix the problem.
(Veit ekkert hverju hún er að biðja mig um að re-installa)
Nr. 2
ActiveMovie Window: Communications_Helper.exe - Unable to locate Compon…
This application has failed to start because MFC71.DLL was not found.
Re-installing the application may fix the problem.
(Aftur veit ég ekkert hvað hún er að biðja mig um að re-installa)
Nr. 3
Microsoft Windows
LCM Controller for Medion has stopped working.
Windows can check online for solution to the problem the next time you go online.
Og gefur mér upp:
-> Check online for a solution later and close the program
-> Close the program
(Breytir engu hvað ég geri kemur alltaf aftur þegar ég endurræsi tölvuna)
Nr. 4
Packard Bell Wireless network
Gefur upp sömu möguleika og er fyrir ofan og þetta finnst mér furðulegasti errorinn því þráðlausa netkortið mitt er packard bell og finnst hun vera að segja að það virki ekki en samt virkar það fínt.
Nr. 5
Microsoft Windows
Small application modules has stopped working
Windows can check online for a solution to the problem the next time you go online.
-> Check online for a solution later and close the program
-> Close the program
(Breytir engu hvað ég geri kemur alltaf aftur þegar ég endurræsi tölvuna)
Nr. 6
fssui.exe
One of the library files needed to run this application cannot be found.
(enn og aftur veit ég ekkert hvað hún er að biðja um)
Nr. 7
Microsoft Windows
Og þessi kemur ENDALAUST windows explorer has stopped working restart the program blablabla…
Væri mesta snilld í heimi gæti einhver leyst allavega eitthvað af þessum vandamálum með mér og ég er ekki með “stolið” windows. Þannig það ætti ekki að vera málið :)
“Only God Can Judge Me - Tupac Shakur”