sæl,

Ég og fleiri erum búnir að búa til korka um það hversu flókið það er að tengja tölvu með vista stýrikerfi á lan. En þar sem einhver leti er að hrjá fólk hér á huga með að hjálpa öðrum þá er ég með einn góðan link fyrir fólk sem er að lenda í vandræðum með lanið útaf Windows Vista.

http://technet.microsoft.com/en-us/library/bb727037.aspx

Ég er að reyna að tengja vista tölvu við XP tölvu og ég fann þennan link og er búinn að gera mest allt það sem stendur á technet síðunni.
það er eitt sem ég get ekki gert það er þegar maður er að share-a möppu þá þarf maður að velja usera, og ég veit ekki hvort maður eigi að velja usera úr öðrum tölvum eða hvort það er hægt.

Það eina sem virkar hjá mér er netið það virkar í öllum tölvum og XP talvan finnur vista tölvuna en kemst ekki inní hana.

- Kann einhver á þetta sem getur frætt þá sem eru í vandræðum? ég er búinn að sjá fullt af korkum þar sem einhverjir spyrja og einu svörin sem koma er bara ,,já prófaðu að skrifa password" svo ekkert meir? aldrei hef ég séð neina valmöguleika um það að maður geti gert password til að komst í hina tölvuna þar sem talvan finnur hana ekki einu sinni.

HJÁLP
(\_/)