Talvan mín er orðin 4 ára núna og allveg skiljanlegt að hún sé að verða hæg, en stundum panicar hún uppúrþurru, og þá frís hún ekki beint heldur verður bara geðveikt hæg.

Þá er ég að tala um að My computer og það frís, en ekki “internet explorer”. en það sem ég geri þegar það gerist þá geri eg ctr alt del. og fer í processes og þar sé ég að explorer.exe er kominn uppí allt að 200.000 K mem usage.

Það sem eg geri er end process, fer svo í run skrifa control panel og þá startast þetta allt uppá nýtt og talvan orðin nokkuð fljót aftur.

En afhverju overfload-ast hún svona uppúr þurru, hún er stillt á hröðustu stillingar, og disable á allt sem tengjist startupinu í msconfig, svo hún er vel stillt og þannig og ekkert vesen eða drasl í henni, en samt gerir hún þetta.

Er til e-ð til að sjá afhverju hún overfload-ar svona?

Hvað get ég gert?
(\_/)