Ég er með vírus í tölvunni, en tölvan er ekki sýkt eða neitt þess háttar heldur vill ég bara losna við þessa vírus skrá úr tölvunni minni. Ég er sá eini sem nota tölvuna og þá væntanlega admin-inn. Samt kemur alltaf upp að það vanti permission til þess að eyða skránni og ég eigi að hafa samband við admin til þess að leysa vandann. Ég er að spá hvar ég geti breytt þessu þannig að ég hafi permission til þess að eyða skránni.
Vírusinn kom þegar ég náði í Deamon Tools og ég var að spá hvort að það gerði eitthvað að uninstalla forritinu.

þetta er vírusinn: http://www.bitdefender.com/VIRUS-1000147-en–Adware.Whenu.E.html

Slóð(ef það hjálpar eitthvað)
C:\Program-Files\DaemonTools_WhenUSave_Installer\SET544A.tmp

Endilega að segja eitthvað ef þið vitið eitthvað um þetta.
__________________________________________