Hæ,
ég er að spá, sko fyrir stuttu installaði ég leiknum The Matrix: Path Of Neo og það fór allt vel. Síðan ætlaði ég að keyra leikinn en neeei, ekkert gerðist. Þá fór ég í System Requirments í tölvunni og allt þar var hakað grænt. Svo hægrismellti ég á leikjaiconið og valdi eitthvað sem ég man ekki alveg, gæti hafa verið “Run program án varna” og ekki virkaði leikurinn þá. Sko þegar ég reyni að keyra leikinn þá breytist músin í geisladisk í tvær sekúndur og skjárinn verður svartur svipað lengi.
Einhver ráð eða hjálp?