Windows Vista + tölvuleikir
Ég var að kaupa mér tölvu og allt í gúddi með það en síðan fór ég að setja leiki í tölvunu en get ekki installað nokkrum leikjum. Ég náði að installa nokkuð gömlum leikjum t.d. Rome Total War og Call of Duty 1 en það eru sumir leikir sem ég get bara ekki installað, frekar nýjir eins og Hitman Blood Money og Star Wars Battlefront 2. Þessi talva er mjög góð, nóg af plássi á harðadisknum og ekkert sýnilegt er að. Bróðir minn á mjög góða tölvu líka en hann getur installað öllum leikjum en hann er með Windows XP. Gæti þetta verið útaf því að ég er með Windows Vista…ef svo er.. eru þá eikkerjir patchar eða eikkað sem ég get downloadað fyrir Vistað svo ég geti spilað þessa leiki?