hvað segi þið strákar mínir….og stelpur fyrirgefiði….en hvaða windows finnst ykkur best í notkun… win 3.11,95,98,2k eða XP
???
mér persónulega finnst 3.11 best…jokur…mér hefur 2k reinst helvíti vel og sérstaklega í leikjum. En ég setti upp XP fyrir sona 3 mán og hefur það reynst mér best af öllum windowsunum… og ég hef testað þau öll!!