þá er eitthað annað forrit sem stjórnar þráðlausa kortinu hjá þér.
ég er að nota Vista núna svo ég man ekki nákvæmlega hvernig þetta er gert á XP (geri ráð fyrir að þú sért að nota XP)
en þú getur láta windowsinn sjá um þráðlausa netið með því að fara control panel -> network connections -> hægri smella á wireless network connection x og fara í wireless flipann og þar ætti að vera eitthvað hak efst “use zero-configuration” eitthvað eða “use windows to configure this card” eða álíka, hakaðu í það og þá geturðu notað windowsinn til að tengjast þráðlausa netinu, ef þetta hak er ekki til staðar eða það er disabled þá er þetta 3rd party forrit með total stjórn á kortinu og þarftu að breyta stillingunum í forritinu sjálfu.
Með Flakkara dæmið, í hvaða port ertu að tengja það?, er það port framaná vélinni?, gæti verið að það sé vitlaust tengt við móðurborðið, gætir prófað að tengja flakkarann í tengi aftan á vélini (beint í móðurborðið), annars ef það virkar ekki þá gætirðu athugað hvort þú finnur nýja usb/firewire drivera fyrir móðurborðið.
getur líka prófað flakkarann í annarri tölvu til að ákvarða hvort þetta sé flakkarinn eða tölvan sem er að valda vandræðunum.
Bætt við 5. desember 2007 - 14:55
gleymdi einu skrefi.
control panel -> network connections -> hægri smella á wireless network connection x -> velja properties þar og fara svo í wireless flipann