Er með Compaq Presario 2500
Hún ræsir sig ekki og kemur með meldingu um að
það vanti einhverjar skrár.
Get ekki sett windows XP upp aftur.
Búinn að fara í BIOS-inn og reyna að ræsa frá geisladrifinu en ekkert gengur. Átti einu sinni 98-startup diskettu sem maður ræsti með og komst þá inní dos umhverfi þar sem geisldrifið var virkt og gat slegið in “setup”
Búinn að týna henni núna, hvernig get ég sett upp XP aftur við þessar aðstæður ?