Svo er mál með vexti að ég var að formata um helgina, og allt fór samkvæmt áætlun.
En viti menn þegar kom að því að fara setja webcamið upp þá var eins og það virkaði ekkert.
Svo fattaði ég að það væri bara útaf usb portunum, prófaði bæði usp portin oná turninum og aftan, Prófaði að tengja harðadisk, webcam og usb lykil á öll portin en ekkert virkaði.
Svo fer ég hér í Control Panel > Administrative Tools > Computer Management > Device Manager og þar á að vera Universal Serial Bus controllers, sem stendur fyrir usb, en það er ekki þar:S, ég er viss um að þetta sé ekki driver problem, þetta sé bara enhvað í biosnum eða enhvað :(:(:(, hjálp!
SileNce