Ég hef nú installað mínum fair share af windows í gegnum tíðina. Mér hafði verið sagt að ef ég myndi búa til partition sérstaklega fyrir windows þá væri það betra. Og þá auðvitað gerði ég það.
Nú er spurningin… Er þetta betra, og afhverju?
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D