OEM = Original Equipment Manufacturer.
Eingöngu ætlast til að slíkar vörur sé seldar fyrir fram uppsett á full útbúni tölvu.
Sem dæmi eru öll stýrikerfi sem koma með tölvum frá einhverjum af stóru framleiðundunum eins og Dell og HP og IBM alltaf OEM útgáfa.
Það er engin munur á þessum hugbúnaði í flest öllum tilfellum annar en sá að þetta kemur ekki í neytenda umbúðum, bara í venjulegu ómerktu geisladiska hulstri.