Trend Micro hefur eiginlega alltaf verið kosin skárst af þessum “Auglýsinga” vírusvörnum. Þrátt fyrir það er hún frekar varnarlaus vírusvörn og hægir frekar mikið á vinnslu tölvunnar. Svo er hún líka mjög ergjandi þar sem hún er með óþolandi og tilgangslausar tilkynningar.
Auðvitað er alltaf hægt að stilla hana eftir þörfum en það breytir ekki þeirri staðreynd að hún er varnarlaus.
Mæli með að þú fáir þér Avast Antivirus, NOD32, eða Panda.