Sælir, ég er að reyna að formata 4 ára gamla Dell 8400 Dimension tölvu. Ég er með Windows XP, og ég er búinn að setja einhverja setup diska sem fylgdu tölvuni, en alltaf kemur þessi sama villa þegar ég reyni að formata tölvuna:
Setup did not find any hard disk drives installed in your computer.
Make sure any hard disk drives are powered on and properly connected to your computer, and that any disk-related hardware configuration is correct. This may involve running a manufacturer-supplied diagnostic or setup program.
Setup cannot continue. To quit Setup, press F3.
Ég er búinn að reyna allt sem ég get og ég prófaði að skipta um harðadisk, en ekkert virkar.
Er einhver sem veit hvað er að og getur hjálpað mér.