daginn ég fékk vírus í tölvuna um daginn og þurfti að eyða stórann part af forriti fyrir Z-Board(leikja lyklabor).
Það var eytt skrá af Registry og innstalinu sjálfu.
–Fyrsta sem ég gerði var að reinnstala og forritið neitaði því því að það var þegar inná vélinni og ég varð að fara í Add/Remove
__________________________
—Þannig að ég fór og ….
Þegar að ég ætlaði að uninnstala forritinu þá var remove takkin farinn og ég gat ekki uninnstalað forritinu.
ég náði mér í Jv16 Power Tools og tók allt út af tölvunni sem forritið fann(jV16 þ.a.s.).
Þegar að ég ætla að reinnstala forritinu þá kemur alltaf upp gluggi að það sé inná tölvunni einns og kom í upphafi, ég verð að fara í Add/Remove til að henda því út svo ég get sett forritið aftur up enn einns og áður kom framm þá er ekki remove takki í Add/remove.
Ég er að nota X64 XP-Pro
Bætt við 17. september 2007 - 18:14
sry ritvillu sá nokkrar.. :D