ég er með 2 tölvur sem eru báðar með XP. Þegar ég var með 2000 á báðum gat ég deilt skrám og prentara en eftir að ég setti upp XP get ég ekki einu sinni pingað hvora aðra. Það kemur bara Request timed out. Ég er með XyZel router sem Assignar DHCP sjálkrafa. Villan sem kemur þegar ég reyni að tengjast hinni tölvunni er:

hcdu9x is not accessible. You might not have permission to use this network resource. Contact the administrator of this server to find out if you have access permission.

Logon faloure: user account restriction. Possible resons are blank passwords not allowed, logon hour restriction or a policy restriction has been enforced

Ég er búinn að fikta í accountunum á báðum vélum en samt kemur þetta :(