Ég er í vandræðum með nokkrar bíómyndir sem ég er með í tölvunni. Ég ætlaði að vera rosalega skipulagður og flokka myndirnar og það allt betur. En þegar ég er að færa á milli harðra diska þá kemur hjá nokkrum myndum “Cannot copy ”nafn á fæl“:Data error (cyclic redundancy check” og bara hægt að ýta á Ok.
Ætli þetta séu bara skemmdir fælar eða? það virkar samt alveg að spila þá.
Einhver sem veit hvað er að? Er með XP ef það breytir einhverju…