Ég keypti tölvu fyrir minna en ári og hefur það þrisvar sinnum gerst að það er corrupted windows, fyrist þá var ég búinn að týna kóðanum sem fylgdi með windows disknum þannig að ég borgaði 10.000 krónur fyrir viðgerðina..:/ næst fékk ég þetta ókeypis, og núna þyrfti ég að senda tölvuna suður í viðgerð útaf hún er ábyrgð þar.

Kann einhver að laga “corrupted windows” án þess að eyða útaf harðadisknum.?