Ég er líka að pæla hvaða windows Vista er best af þessu. Ég ætlaði að fá mér Windows Vista Ultimate en þá fæ ég allan pakkann og það er líka dýrasta windowsið svo ég skipti um skoðun. En hvað er þetta Media Center?
Ég hef ekki hugmynd líka hvort ég ætti að fá 64 eða 32bita Windows.
En mig vantar bara þetta Windows í mína eigin heimilistölvu enda rek ég ekkert fyrirtæki heima hjá mér.
Ég er með núna eins og er
Windows XP home edition SP2.
Hvort er þá ráðlegast?
Microsoft Windows Vista Home Basic stýrikerfi - 32bit - oem eða
Microsoft Windows Vista Home Premium - 32b - oem
Er Microsoft Windows VISTA Ultimate: 64ra bita útgáfa, DVD 66R-00838 alltof mikið fyrir venjulegar heimatölvur?
Bætt við 7. ágúst 2007 - 00:15
Hvernig Windows Vista tegund eruð þið með?