Ég get ekki sagt að ég skilji þig allveg, en er þetta ekki spurning um hvort þú hafir réttindi til að fikta í möppunni. Ókosturinn sem kom með Vista er það að ólíkt xp þá virkar owner á hlutunum, þ.e. hvaða bjáni sem er getur ekki eytt hverju sem hann vill. Állt sem er í program files er varið fyrir breytingum notandans og því þarf bara að breyta í stillingum um hvað hver notandi má gera ( man ekki hvernig, en var að gera þetta heima en er akkurat núna á xp tölvu þannig að ég get ekki reddað þér atm ) en svo er annar fíddus sem getur verið að skemma fyrir þér. Er mappa sem heitir það sama og pakkaða skráin í cod2 möppunni? ég lenti í vesi með að láta hluti heita það sama og mappa á sama stað. prófaðu að vista pökkuðu skrána í ducuments og extrakta ( afpakka ) henni þar og afrita svo afpökkuðu skrárnar í möppuna.
Vonandi skilst eitthvað af því sem ég er að reyna að segja, en ef svo er ekki sendur mér bara email á goling@gmail.com og spurðu meira ég ætti að geta hjálpað þér betur þegar ég skil þig allveg og er ekki sjálfur svona þreyttur.. ;)