Ég lenti í nýlega í því óhappi að fá vírus í tölvuna mína. Þetta gerðist í gær um kvöldið. Ég var á netinu á hugi.is og síðan restartaðist talvan mín. Ég varð hissa en hún hefur gert þetta áður en ég taldi mig hafa lagað það. (þá var það eitthvað af skjádrivernum). OK, hún startar sér og ég þarf að gera Username: og Password: til að komast í vélina (er með win2k). Ok, ég slæ þetta inn og hún byrjar að loada icon-in og allt virðist í fínu. Svo ákvað ég að fara aðeins í tölvuleik og klikkaði á icon-ið hjá honum þá kom “cannot find path or address to c:\games\gamedir please check your ”man ekki hvað kom síðan“ libraries”. Ég var nýbúinn að installa þessum leik og ég hægri click-aði á icon-ið til að breyta path-inum en hann var á réttum stað. Núna fór að læðast að mér illur grunur, ég clickaði á annað icon, það sama kom upp, og annað og öll icon-in NEMA my computer og IE. Ég prufaði að fara í RUN og skrifa þar Regedit en þá kom líka þetta “error”. Ég get ekki installað neinu, þar af leiðandi engum anti-vírus forritum. Allir file-arnir í tölvunni minni finna ekki forritið sem þeir þurfa til að runna, t.d. *.mpg fæll getur ekki runnað vegna þess að hann finnur ekki MPGplayerinn. Þótt að ég geri locate. Og síðan þegar ég slökkti á tölvunni og kveikti aftur og prufa að click-a á icon-a þá vill talvan alltaf runna winzip og exctracta einhverju.
Svo að spurningin mín til ykkar eru:
1. Hafiði einhverja hugmynd hvernig vírus þetta er og hvernig er hægt að stöðva hann?
2.Hvaða vírusvarnarforrit er best?
3.Þarf ég að granda(formatta) vélinni?
4.Get ég flutt nauðsynlegustu gögn á milli talvna áður en ég formatta diskinn án þess að smita tölvu 2 af vírusnum?
4.1. Ef vírusinn fer með þá hvernig get ég stöðvað hann á leiðinni?

Garrison
Vona að þið getið hjálpað, i´m despirate, er með yfir 30gb af gögnum sem mega ekki eyðileggjast.
<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?
Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?