Ég þarf forrit til að sameina nokkrum myndböndum, þannig að það sé hægt að horfa á heila seríu í einu skjali. Þetta verður að virka fyrir annaðhvort .MPG og .AVI.
Takk fyrir ;)
PS. Ég vissi ekki undir hverju ég átti að leita á Google, endilega koma með uppástungur.