Ég er með WinME og alltaf þegar ég fer í C:\\ þá eru þar fullt af fælum á einhverjum asnalegum formöttum (.1 .a ekkert format) og .cfg .chk .bak o.fl. formött sem einhver forrit eða windows hafa búið til. Spurningin er bara, má ég deleta þessu öllu án einhverrra vandamála???

Og svo annað: Ég ætla að fá mér XP Professional en ég er ekki með skrifara, switch eða neitt þannig að ég get ekki backað upp draslið mitt og ef að ég myndi installa XP (ekkert upgrade), færi þá allt útaf?