SMá spurning, er búinn að reyna að recovera harðann disk sem hrundi. Gengur ekkert alltof vel. En ef ég Formatta diskinn, get ég þá ekki recoverað gögnin. Því ég las einhverstaðar að þegar windows formattar þá breytir það t.d. ekki gögnunum 0110101010101010111100110 í 00000000000000000000 eða 11111111111111111 heldur merkir þetta bara sem autt svæði yfir allan diskinn.
Semsagt er ekki eina leiðin í stöðunni að formatta til að ná aftur gögnum?
Er btw. ekki að fara að senda þennan HD til sérfræðings og borga honum 100 þús til að ná aftur nokkrum myndum.

Bætt við 6. júlí 2007 - 21:18
Er búinn að ná að afrita diskinn yfir á annan disk. Takk fyrir hjálpin allir :D
*FYI þá notaði ég ultimate boot cd og forrit þar sem heitir minnir mig CopyWipe og það copy-aði diskinn og í staðinn fyrir að frjósa (eins og öll hin forritin sem ég hafði prófað) þá ignoraði forritið bara alla read error-a sem skemmdi diskurinn gerði.