Góðann daginn, er að gá hvort það sé ekki einhver hér flinkur varðandu tölvur því ég lenti í einhverju veseni.

En það lýsir sér þannig að þegar ég kveiki á tölvuni þá “startast” allt venjulega en þegar loading ormurin og windows merkið á að koma þá kemur þetta í staðinn:

“Windows could not start because the follwing file is missing or corrupt.
/windows/system32/config/system

You can attempt to repair this file by starting windows setup using the oringinal Setup CD-ROM.

Select ”R“ at the first screen to start repair.”


Veit einhver hvað þetta er og hvernig ég get reddað þessu?

Með fyrirfram þökk, Mogo.