Um daginn reyndi ég að setja DVD disk í tölvuna, sem er með DVD drifi og hún tilkynnti mér það að upplausnin á tölvunni væri ekki nógu há, ég var semsagt ekki búin að setja upp skjákortið. Eftir þetta hef ég ekki getað startað tölvunni.
Hún fer í starting windows, svo kemur svartur skjár þar sem hún segist vera að checka consistency á drifi C: hún klárar það og allt í gúddí, eftir það sem kemur blár skjár:
********************
STOP *FULLT AF NÚLLUM*
The video driver failed to initialize.
BEGINNING DUMP OF PHYSICAL MEMORY
Physical memory dump completed. Contact your system administrator.
Síðan rebootar hún og allt fer á sama veg. Ég get ekki slökkt né neitt, þarf að rífa batteríið úr til þess að láta hana hætta þessu.
Ég er búin að reyna að starta upp í öllum þeim modeum sem eru fyrir hendi, ekkert virkar.
Dettur einhverjum í hug hvað gæti verið að og hvernig er hægt að laga það???<br><br>*————————-*
Freedom is just another
word for nothing left to loose.
*————————-*
*————————-*