Einfalt. Farðu í *:\Windows\system32\drivers\etc og þar finnurðu skrá sem heitir hosts. Opnaðu hana í Notepad eða Wordpad og bættu við neðst
iptala [tab-takkinn] host
Dæmi:
127.0.0.1 [tab-takinn] verkefni.is
Ef þú þarft að prófa þetta frá annarri vél. Settu þetta líka í hverja vél fyrir sig, fyrir utan það að breyttu 127.0.0.1 í Ip töluna á tölvunni sem mun hýsa vefinn. Þú þarft ekki að restarta vélinni eða neitt, breytingarnar taka strax gildi. Ég veit um undantekningu á þessu en það er of langt að skýra frá því núna. Láttu mig vita ef þú færð þetta til að virka eða ekki.<br><br>—-Fragman——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
“The user is not designed for the page, the page is designed for the user”
-<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001