Sælir hugar!
Ég var að setja upp apache vefþjóninn á WinXP og langar að hafa eina skrá sem ekki er opin öllum, þannig að fólk þurfi að gefa upp notandanafn og lykilorð til að halda áfram, en er í vandræðum með að finna leið til að gera þetta. Ég var með vefinn á Linux vél sem nú er í smá uppfærslu og ég notaði .htaccess skrá þar. Vitið þið hvort hægt sé að nota eitthvað svipað og .htaccess, í Linux, í Windows? Eða þarf að fara einhverja aðra leið?
Kv D