Lausn(samkvæmt Microsoft):
1. Endurræsta tölvuna með Windows 9x boot diski sem inniheldur sys.com skránna(er venjulega í boot diskum).
2. Skrifaðu síðan í command prompt “sys c:”
3. Endurræstu tölvuna og byrjaðu síðan aftur að setja upp kerfið aftur.
Microsoft segir líka að það sé líka hægt að laga þetta öðruvísi. Eftir að þú ert búinn að slá inn “sys c:”, þá er hægt að fara inn í Recovery Console og slá inn “fixboot” og þá geturðu haldið áfram að setja upp Windows 2000 þar sem þú varst kominn.
Til að komast í Recovery Console(ef þú vissir það ekki). Þegar þú getur valið um kerfi, ýttu á F8 takkann og þá færðu lista yfir fleiri valmöguleika. Veldu þar Command prompt.<br><br>—-Fragman——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
“The user is not designed for the page, the page is designed for the user”
-<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001